auðnin ein
þver og endilöng
þar býr dásemd
allstaðar sem þú brosir
en nú….
brosir þú ei meir
og í augum þínum
sést auðnin ein
þver og endilöng.
G