meðan kertið brennur
líður tíminn svo hægt
þar sem þú og ég
sitjum fyrir framan kertið
eigum okkar stund og stað
í okkar tíma
G