Kinslóðin eftir stríð.
Gröftur í sári.
þó gróin sé jörð.
Sefjun í tári
fyrir ættjarðar vörð.
Mögnuð er viskan
en rýrnar oft fljótt.
Líkið og kistan
sem rotnunin, hefur sótt.
Rauður var sá litur
sem jörð okkar þá bar.
Grænn litur eftir situr,
þar sem rautt eitt sinn var.
Afi minn.
Afi minn
er kistan þín fúin,
moldin rök og köld.
Afi minn.
Afi minn
ég skil blómin eftir hjá þér.