út í heimi
öskrandi fjögurra barna
einstæð móðir
öskrandi með fjögur lík við fætur sér.
eins og tár þessarar konu
hverfa í sandinn
mun heimsbyggðin aldrei
muna eftir henni.
stríð fyrir friði
sársauki fyrir heilsu
hjarta fullt af tárum
til handa þeim
sem fylla sitt af hatri
er hvítt blandað með svörtu ?
hefst lífið með dauða?
byrjar friður með blóði?