ALltaf er gaman að setjast niður og leika sér að limrum. Þessi brýtur aðeins reglurnar, því það vantar eitt atkvæði í endann á línur nr. 1,3 og 5. En það skiptir svo sum ekki öllu :) Ég hvet ykkur til þess að koma með skemmtilegar limrur!
Sjá, limran er laglega ort,
það verður ei framhjá því horft.
Svo reyndu núna
að semja snúna
því þett´er svo skemmtilegt sport.
Passaðu þrýstinginn maður!!