Afhverju villtu mig ei,
Afhverju er ég ei þín,
Afhverju er einhvur önnur,
Afhverju er hún þín?
Tilhvers varstu að tala við mig,
í hverju varstu að spá,
er þetta eina leiðin,
sem fær hjarta þitt til að slá?
Afhverju sagðirðu “hæ”,
Afhverju sagðirðu “bæ”
Afhverju er ég ein,
Afhverju svíður mér inn við bein?
Tilhvers að koma aftur,
hvað á ég að gera þar,
ég veit að þér líður illa,
enda er þetta ástarmar.
Afhverju villtu mig ei??