Ég fór á msn,
klukkan var um tvö,
Þú sagðir “komdu sæl”
ég heyrði hjartað slá.
Hann spurði mig að aldri,
ég sagði “seventeen”,
og hann var bara fimmtán,
en sagði vertu mín.
Ég sagði þetta væri lygi,
hann sagði hvað með það,
þó að þú sért gömul kella,
getur þú gifst mér fyrir það.
Hann heyrði “ég er fimmtán”,
og hugsaði skítt með það,
þó að þú værir tvítug,
ég myndi elska þig, þrátt fyrir það.