Þú komst inn í líf mitt,
skaust þar inn
þú komst þar með traust þitt
svo varstu minn
Nú er þetta bannað
þú hvarfst burt
hvað hefði gerst annað
ég vita hefði þurft
hefði ég komið þar
látið sjá mig
hitt þig þann dag
-huggað þig
Hefði þetta þá farið svona?