Kysstu stjörnu og sendu hana til mín,
þá kyssi ég stjörnu og geymi hana
handa þér, geymdu hana í hjarta þér,
geymdu hana á sálinni, og lofaðu
að þú hleypir aldrei öðrum inn.
Ég