stutt leið
að innri manni
fær ekki að njóta
hitans frá loganum

of fljótt
flýgur þú úr greipum
manns að götunni
lendir illa

login nær aðfangastað
innst inni í holum líkama
smá efni í botninum
sem gerir það að verkum
að hann springur


garsil
- garsil