tæki færi eru eins og sekúndur
koma aldrei aftur
hvernig sem tímanum líður
en fjölga sér með hverri sekúndu, mínútu, klukkutíma
sekúndur í mínútu
mínútur í klukkutíma
klukkutímar í sólarhring
sólarhringir í ár
ferill í veði
mun það særa þig?
mun það koma aftur?
- garsil