Þar sem ég sit
einn og velti fyrir
mér hvað sé næst…
rennur upp þessi
kunnuglega tilfinning
.. kuldi og
yfirþyrmandi sorg
… reiði
einsemdin stendur fyrir
framan mig
og hún hæðist að
mér og mínu hugleysi,
flissar og bendir
spyr mig hvort ég sé
aumingi,
eins og allir hinir
spyr hún hvort
ég

eitthvað
skrítinn…….
loks ákvað ég að enda það….
spurningar, undankomur,
einsemdina og tómleikan
…… þar sem ég sit
ákveð ég að binda enda
á það sem aldrei
passaði inní..
það sem enginn vildi
þar sem ég sit…………………………………..