Þetta ljóð gerði ég þegar pabbi fór frá okkur mömmu segir sig sjálft


Framtíð mín er búin að byggja sérstakan stað fyrir þig
stað fyrir ykkur tvö en núna víst þú ert farinn..átt þú ennþá sérstakri stað inní hjarta mínu
komuð mér inní heiminn…verskuldið alla mína kossa og faðmlög….væri ekkert án ykkar
og núna víst þú ert farinn er ég ekkert núna….

Gjöf mín til ykkar…gjöf mín til þín eru hlýjar hugsanir vona að þú sitjir við rúmið mitt
hvert kvöld og talar við mig í draumum mínum….sakna þín svo mikið..
gafst mér allt sem ég þráði og hvað þá að eiga ykkur tvö það var það sem allir myndu óska sér…
óskin mín rættist…

Æskan mín á svo margar minngar…af ykkur…..og sérstaklega þér…svo sárt að þurfa að kveðja
opnaðir hjartað mitt fyrir nýungum….vona að þú passir þær..
hendir sorginni og sársaukanum burt..

Og er þetta svo stundin sem ég passa allt sem ég elska og sérstaklega elskuna þína..
farinn frá okkur….og strax er ég farin að sakna þín…
Þú munt hjálpa mér í gegnum það…steinn minn í lífi mínu steinninn minn sterki í hjarta mínu
þúsund kossar og knús til þín..og hennar..
alla tíð…heila eilífð ef til þess þarf…
til ykkar…
og sérstaklega til þín…
frá mér….

Framtíð mín er líka með ykkur….þér…..
mun aldrei gleyma þér ávalt hugsa til þín…
vild þú værir mér við hlið..þarf þína hjálp hugsa til þín…bið fyrir þér…
kemst varla áfram án þín…hans..

Gjöf mín er svo mikil ást til ykkar
svo sterk og hlý
kemst samt í gegnum vegginn með hjálp ykkar…..þín..
ljós í lífi mínu ert þú…aðeins þú…skýn svo bjart inn til mín og ég sakan þín..

Minningarnar mér við hlið….þið eruð mitt allt og þó ég sé án hans…
þá hef ég hana til að hugsa um og hjálpa….samt þú verðður alltaf hjá okkur…
sama hvað….