Góð og vond til skiptist,
skemmtileg og leiðinleg til skiptist.
En eins og í veðrinu.
er alltaf hægt að finna,
eitthvað gott í því vonda,
eitthvað vont í því góða.
Alltaf hægt að finna,
eitthvað skemmtilegt í því leiðilega,
eitthvað leiðinlegt í því skemmtilega.
Alltaf eitthvað nýtt.
Ekkert eins.
…