Ég græt
Stundum græt ég því ég er ein.
Ég er alveg ein.
Tárin sem falla eru römm og heit.
Þau renna með lífi en taka ekkert form
Ég græt vegna brostins hjarta.
Það er erfitt að halda áfram.
Ef ég hefði haft traust eyra.
Hefði ég grátið meðal vina.
En þekkiru einhvern sem staldrar við
til að hjálpa öðrum við að halda áfram
Heimurinn ferðast hratt og fer
heldur framhjá.
Stoppa og athuga gráturinn
gerir ekki neinn.
Fullur af sársauka og sorg
græt ég
og enginn skeitir afhverju.