þrautin er ráðin:
fæðist maður
svo er hann dáinn

upp rís, eins og reykur
- indislegt líf
ást og leikur

héri ég mann
og annan
spjalla
-saman:
það er ekkert “fríkí”
tetta líf
upp í himna-ríki


g.h.
- garsil