Bróðir minn,
Stattu mér við hlið
og horfum á hafið.
Sjá hvað það geisar
og þess mikkilfeingu
og maargþrungna öldugang
Sjáðu fegurðina,
er aldan skellur svo mjukt
á ströndina.
Sjáðu fegurðina
er aldan skellur svo hart
á bergið.
Bróðir minn,
stattu mér við hlið
þó ég sjá þig ei leingur
Bróðir minn,
ég bið þig, eigi sjá tárin
sem hafið tók til sín
rétt eins og þú