maður sem ég ann
settist niður og spann
sögur úr minni sínu
hann talaði um dimmar nætur
svarta púka og þeirra dætur
daga sem dóu ungir
og myrkrið sem vakti lengur.
en allt gott tekur enda
og minnið tók að bresta
en það versta
var
að maður sem ég ann
missti minnið og dó
sálardauða sínum.
þetta er kanski ekki það besta sem ég hef skrifað en mér þykir vænt um það. Samt sem áður langar mig að heyra raunverulega gagnrýni á það..
Kveðja
Alren