ég ætla bara að prufa smá nýtt (??) form af ljóðum

Hann,
hann gekk
hann gekk áfram.

Niður,
niður í
niður í þunglyndið.

Í,
í þunglyndið,
í þunglyndið mikla.

Dauðinn,
dauðinn nálgaðist
dauðinn nálgaðist hratt.

Eins,
eins og
eins og tígur.

Tígur,
tígur á,
tígur á veiðum.

Veiðandi,
veiðandi tígur
veiðandi tígur drepur.

Hann,
hann dó
hann dó núna.

Dauðinn -,
dauðinn - satan
dauðinn - satan - tígurinn.

Drepinn,
drepinn af,
drepinn af tígri.

Hann,
hann datt
hann datt niður.

Niður,
niður í
niður í helvíti.

En,
en þá,
en þá kom.

Vonin,
vonin björt
vonin björt gleði.

kv. Amon