Hvað á ég að gera?
Ég vildi að ég vissi
hvað þú ert að hugsa.
Ertu bara að nota mig?
Eða ertu virkilega ástfanginn?
Ég veit þú ert með annarri.
Er ég aðeins leikfang?
Hvað á ég að gera?
Ég vildi að ég gæti svarað því.
Á ég að segja þér upp?
Eða á ég kannski að halda í þig?
Ég vildi bara að ég vissi það.
Ég vil ekki vera særð.
En ég er orðin alltof hrifin
alltof hrifin af þér,
hvernig á ég að forðast sársaukann?
það er ekki hægt.
Ég gerði mistök
mistök sem eiga eftir að særa
særa mjög mikið….
Hvað á ég að gera?
spotta/ des 2000