…::Syndarselur::…
Um undirheima barðist,
undir breiðum mel,
í mola stóra marðist,
muniði syndasel?
Hann hár var og sterkur,
hinn mesti í heimi hér,
djöfullega dymmur,
dreymir aldrei né sér.
Hann hét syndaselur,
hálfur maður með sann,
guðdómlega glaður,
í gegnum hann ég rann.
Hann hét einnig erki,
erki púki hálfur,
lofaði láum berki,
lét þig ná í´ann sjálfur.
kv. Amon