þögn

í huganum syng
spjalla við alla
en engin heyrir
mína fögru rödd

því ég fæddist
með þennan galla.
G