Hugðu þér hugljóma
hræsnini okkar af
Mundu þinn mannsóma
menning vor þig gaf

Gleimdu eigi Gróu
og hennar dýrðar gjöf
Manstu eigi hverir hófu
sigling um þessi höf?

Vertu því viðbúinn
er virðir fyrir mig
að sjá skratan snúinn
að sjá sjálfan þig