brenna á vörum mínum
á meðan svefndrukkin sálin
situr í felustað sínum…
Gagnlaus grátur
vill frelsa sálina
sökkva sorginni
sem safnast hefur…
en…
Hér eru bönd til að binda
hlekki um hjartað
…ef í spottan er togað
þrengist hnúturinn,
verður meira og meira
óleysanlegur…
svartur skuggi
situr rólega og bíður
meðan huglaust lífið
brosir við mér.
G