Það hefur heirst víða um sveittir
að í voru landi sé fjársjóður geimdur.
Með skóflu margur vildi leita hans,
en þeim mönnum var hann leyndur.
Sumir drógu upp stærðar kort
sér til hjálpar við leitir,
með kömpum fóru um land vort.
Þeim hann reindis ófundin.
Hví hefur eingin fjársjóðin fundið?
Því þeir leituðu að eðalsteinum
gullri og silfri og öðrum meinum.
En þeir skildu ekki það sem við sjáum hér
að fjársjóðurin leinist í fólki eins og þér.
Ég skrifaði þetta á kort handa ömmu minni náturulega saðgi hún að þetta væri flótt. En mig langar að fá skoðun frá ykkur hugurum einnig. Stafsetning eigi rétt? Ég biðst þá forláts. En mig langar freakar að fá dóm á ljóðið, en ykkar hugur ligur á því að seigja mér frá óréttleika stafsetninganar þá er ykkur það velkomið. Hei hver veit kannski ég læri eitthvað á því.