mig dreymir, ég vakna.
mér er réttur sími.
hver er þetta.
vinkona mömmu?
afhverju er ég að tala við hana?

mig dreymir, ég vakna.

enginn sími.
ég geng upp stigan.
rauðar gifs plötur?
smiðurinn hefur verið hér.
lít út um gluggan.
nýja íþróttahúsið, hefur verið málað rauðum lit.
mamma hefur farið í bakaríið.
en það er ekkert brauð á borðinu, bara peningur.
lít út um gluggan.

mig dreymir, ég vakna.

engin sími, engar rauðar gifsplötur.
ég geng upp stigan.
smiðurinn er í heimsókn.
á borðinu, engin peningur og brauðið er búið.
ég lít út um gluggan.
bara gamla íþróttahúsið.

ég er vaknaður.

rrrrrrrrrrrrugl
“Humility is not thinking less of yourself,