Hann gekk um fagran dal,
réð yfir skepnum öllum,
gekk í trjáanna sal,
sem hnipraði sig undir fjöllum.

Þótt að hefði dýrin,
var einmanna hann,
þótt sleikti hann kýrin,
vildi sína tegund með sann.

Og óskum hans,
var framfylgt,
og maki þessa manns,
varð inn í heiminn sylgt.

Hún lét þó freystast illa,
borðaði ávöxt þann,
snákin innrætið spilla,
og gaf sínum mann.

Þá syndin kom heiminn í,
sú allra fyrsta synd,
af ávaxta-áti því,
og gerðu þau sér grein fyrir eigin mynd.

Þau þyrftu að flíkum klæðast,
svo ekki dæu í skömm,
um skömmina fengu að fræðast,
bitin reyndust þeim römm.

Seinna þau voru rekin,
lang í burtu frá því,
Eden frá þeim tekinn,
föt þau þurftu þá hlí.

Seinna dóu í útlegð,
nægtarbúri frá,
langt frá þeirri gnægtarmergð,
Eden garðurinn sá.

kv. Amon