Söknuður
Ég sakna þín
hvar ertu?
Hvenær, hvenær
muntu koma aftur?
Hvað gerði ég?
Afhverju,afhverju?
Ég sakna þín.
Ég vildi að þú værir hér hjá mér,
en þú munt aldrei koma aftur.
Þú ert farinn,
farinn að eilífu.
En þú verður alltaf hér í hjarta mér.
Alltaf, alltaf.
Ég mun ekki gleyma,
Ég elska þig.
Alltaf, alltaf.
Ég mun aldrei gleyma því
Aldrei…..
Ég elska þig….
spotta/00