Allt gerðist í fáti.
Það var þoka.
Fljúgandi gæsir, regndropar.
Dripp,dripp,dripp.
Í garðinum lék sér barn,
eitt barn.
Að leika sér.
Það stóð í rigningunni.
Dripp,dripp,dripp.
Ský
Fljúgandi gæsir.
Það var þoka,,,
Eldhús.
Gamall ískápur, engin þvottavél.
kona gömul.
gömul kona.
Eldandi gömul kona.
Engin rigning.
Engin gæs á flugi.
Ekkert dripp,dripp,dripp.
Bara gömul kona í eldhúsi,
engin þvottavél.
Þoka
Inn í frumskóginum
er Tarzan.
Tarzan apabróðir.
Skærir litir, tært loft.
Tarzan!
“Ekki sveifla þér á sunnudegi” Tarzan!
“á hvíldardeginum!”
Þá tók Guð sér hvíld.
Búinn að skapa heiminn,
rignunguna og fljúgandi gæsir.
Allt gerist í fáti,
í Þokunni.
Kveðja;
Krystall