Systir mín, systir mín
veistu hvað ég elska þig?
Fyrir þig myndi ég vaða í gegnum eldinn,
fyrir þig myndi ég drepa.
Ef einhver svo sem vogar sér að særa þig,
þá mun ég hefna mín á þeim sama.
Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur.
Ég mun hefna mín á þeim sama,
ég mun gefa honum skítinn margfallt til baka.
Því ég elska þig.
Og ef einhver særir þig,
þá verður sá hinn sami drepinn.
Ég elska þig, ég elska þig
ég mun allt fyrir þig gera.
Systir mín, ó systir mín.
Ég elska þig.
Ég elska þig svo heitt
að þú getur ekki ýmindað þér það.
Systir mín, systir mín
Ég elska þig.

spotta/00