Eins og
lirfa sem umbreytist í fiðrildi
Eins og
fugl sem flögrar um loftið
Eins og
barn sem skríður til foreldra
Eins og
jörð sem snýst í kringum sól
Eins og
gamall maður sem deyr úr elli
Þetta er
hringrás eilífðarinnar
Þetta er
kerfi sem stenst raunir
Þetta er
það sem gefur okkur gildi
Þetta er
lífið
þetta var skrifað 1997.