í svarta skugganum maðurinn bíður
sterkari en hún og á honum síður
ólgandi ofbeldi á hana dynur
óundirbúin á hjálp hún stynur

í neikvæðu húmi næturs
neðar í götunni grætur
saklaus ung stúlku undur
utan og innan rifin í sundur.
G