Takk fyrir Lubbi minn, þú ert nú meira yndið. Ég er viss um að þú hefur rétt fyrir þér. Og mundu svo það sem við töluðum um með “mun ég hafa á þér gætur”. Mér finns a.m.k. orðinu “ég” ekkert vera ofaukið, finnst það bara taka sig betur út en nú. “Nú” er einmitt dæmigert smáorð sem er oft troðið inn í setningar þar sem það á alls ekki heima, sem uppfyllingarefni. Ekki svo að skilja að það sé tilfellið hér, en það er óþarft. Allavega, takk æðislega. Mér þykir SVO vænt um þetta.