Ég hef ekkert að sanna
og ég geng um óáreittur
er í friði fyrir sjálfum mér.
Ég hætti að skipta mér af.
Ég sætti mig við blokkina og allt hið innantóma.
Ég þarf ekki að segja neitt
en það er of lítið.
Ég er of stór
og ég verð að þvaðra.
Skrifstofumenn og Glæpamenn
lítil munur á hugum,
enginn munur á eðli hugsana.
Ég röfla og þvaðra
að virðist útí eitt, ég sem
stal lífinu og komst í skuld við dauðan……….