Loksins, Loksins
þú ert að koma
koma til mín.

Ég hef beðið þín,
beðið svo lengi.
Reynt að gleyma,

það tekst aldrei
sama hvað ég reyni.

Þú ert að koma
koma til mín.
Loksins, Loksins.

spotta/00