skilin eftir
í rósargarði
himinháar rósir
þéttar saman
þyrnarnir stinga
og særa
lítið pláss
ekki hreyfa sig
engin áhætta
enginn sársauki
lifðu, líkt og allir hini
G