Þú varst svo lítill
litli drengurinn minn
þú vast ástin mín eina
en ég sé þig ekki um sinn
þú fékst sjúkdóm
ég reyndi að gleyma
en ég varð svo tóm
ég sakna þín sárt
ég vil að þú vitir
þú varst allt sem ég átti
allt sem ég vildi
litli kúturinn minn
ég vil fá þig aftur
en það er ekki hægt
Svo ég keyfti mér byssu
til að sjá þig aftur
svo ég tók í trikkin
Svo nú er ég hjá þé