Ég
ég er orðin gamall
ég þarf að nota staf
ég er bara lítill kall
og horfi útá haf

ég átti einu sinni frillu
hún hét Dísa
´hún datt fyrir borð á minni trillu
trillan hún hét lísa