þá er komið að annari tilraun minni hérna.. ég samdi þetta í miklu þunglyndi, reyndar eru öll mín ljóð svolítið þunglyndisleg…

djúpt í hjarta sálar minnar
er stöðug rigning
saltra
tára sem eitra jörðina.
ég drekki gleði minni
með dökkum tárum
dapurlegs lífs
míns
ég er villt í dölum
depurðar minnar,
ég er dáin