Ást er föstum áþekk tind,
ást er veik sem bóla,
ást er fædd og alin blind
ást sér gengum hóla.
Steingrímur Thorarensen
Þetta ljóð fann ég í einni kennslubók. En sá hryllingur! “Ást er veik sem bóla”! Getur einhver bent mér á eitthvað jákvætt í þessu ljóði? Ef ég hefði samið þetta myndi ég ekki þora að sýna neinum þetta hallæri! Hvað er að fólki?!
sjoefn7