sofnar svo seint
augun opin og stara
á ekkert,
rykið fellur
og skrýður á himnunni,
augun þorna,
loka þeim
svo tárin renna,
ókyrr nóttin
sem getur ekki sofið
fyrir hávaða
ég heyri þó ekki hrotur mannana
en get ekki sofnað
fyrir hávaða
því nóttin öskrar svo hátt
“viljið þið hafa látt”
G