í útjarði hugans
á ystu nöf
liggur djúp gröf
alsetin sárum
sem urðu til fyrir mörgum árum
grafandi þessa gröf
án þess að verða þess vör
og fundið hefur rétt svör
því þessi sára fortíð
tlheyrir ekki nýrri framtíð
G