Finnst eins og allir eru að senda ljóð inn og enginn að tala eitthvað um þau
og svona en kannski skiptir það ekki öllu máli.
Ég held að ljóð hjálpi manni að komast yfir lítinn part af sársauka, sorginni,
óhamingjunar, vina missi og kannski bara þessu daglega lífi. Kannski gefa
ljóð frá sér smá birtu inní líf og eins. Allavegana smá birtu inní líf mitt. Að semja
ljóð er eins og að losa við eitthvað sem maður verður að losa sig við niður á
blað eða svoleiðs lít ég á það sem ég sem……

Ég ætla að meika þetta
yfirbyggð hamingja sem fellur og ég dey
dey frá öllu og allra síst þér….
Langaði að halda svo fast í þig sem eftir er
en þú…þú hélst ekki svo fast í mig….
Fann tómalíf daginn sem þú fórst
tómalíf því umhverfið er tómlegt án þín hér…
Reyni að figra mig áfram…en ég fell alltaf
sit á gólfinu og reyni að púsla saman myndunum af okkur saman…
Tel óteljanlegu dagana sem við áttum saman
Reyni að þurrka út….en ég hrasa…
97 daga af tómleika falla brátt í gleymd
og ég mun ei lengur vakna í kulda…
Ég mun synda í átt að hamingjunni í leit að ást aftur….