Þegar þú brostir
þá fann ég fyrir frið
Þegar þú brostir
Þá fann ég líf
Þegar þú brostir
Þá var ég til
Þegar þú brostir
Þá fann ég fegurð

En þú brostir ekki
Til mín
Aldrei til mín
Afhverju?
Afhverju ekki til mín?
Er ég ljótur?
Er ég feitur?
Er ég heimskur?
Afhverju ekki?

Ég vildi bara
að þú brostir
Til mín
Alltaf til mín
En svo var ekki
Afhverju ekki?

Lífið er ósangjarnt
Það er það
þegar barn deyr í slysi
Það er það
Þegar stríð brjótast út
Það er það
þegar maður heldur framhjá
það er var það
þegar ég reið þér
Eins og hórunni sem þú varst

Siva