Þegar nóttin sækir á


Þegar nóttin sækir á
fara tröllin á stjá.
Drepa menn og kindur
þjóta um sem vindur.
Klífa fjöllin há
til mannabyggð sjá.

Galdra fram feiknar byl,
senda fólkinu til.
Þjóta niður hlíðar
stórar og víðar.
Hoppa yfir gil
rífa upp húsa þyl.

Bóndi griða biður
þau berja hann niður.
Öllu gulli stela
stinga börn og fela.
Aldrei kemur friður,
þetta er þeirra siður.



Þetta er fyrsta ljóðið sem ég skrif á huga. Ég hef samt skrifa helling af ljóðum. Þið megið endilega segja ykkar álit á þesu ef ykkur langar ég kann að meta alla gagnrýni.

Takk fyrir.
,,Maby the traidor will betray himself and do good that he does not intend."