Nýjar reglur hafa verið settar. Samþykkt verður eitt ljóð á dag og ekki fleiri!
Öll ljóð muna framvegis birtast á forsíðu huga.is. Í tilliti til þess að forsíðubirting sé við
lýði hér er ætlast til að ljóðin séu vel ort í tilliti til málfræði- og stafsetningarreglna, ef yrt
er á erlendu máli ætlast stjórnendur og aðrir notendur til að góð tök séu á málfræði og
stafsetningu á því máli, ef ekki er ljóðinu tafarlaust hafnað eða sett á viðeigandi
korkamræðu. Miðað er við "tólf-línu-regluna". Ef ljóð innihalda efni sem brýtur á skilmálum huga, er skylt að hafna því og
viðvörun gefst.
Ekki hika við að nöldra í Violet og Sapien
ef ykkur finnst þið vera órétti beitt, eða bara til að koma einhverju öðru á framfæri. ;)