Búið er að senda fyrstu pöntunina af stað og gert er ráð fyrir að önnur verði send um eða eftir mánaðarmótin mars - apríl. Þeir sem pöntuðu núna meiga búast við að merkjararnir verði tilbúnir í kringum mánaðarmót.
Það er greinilegt að það er fullt af fólki sem hefur áhuga á ða versla sér merkjara… ef taka má mið af þeim sem svörðuð “Hverjir ætla” spurningunni hér á Litboltasíðunni.
Allir sem svöruðu spurningunni: Hverjir ætla að versla sér merkjara í gegnum LBFR?
aggadagga
alias
Amazed
anxia
arsurs
Atari
Atlantis
axiom
BinniH
boglis
clint
cornelius
Cruzty
daxes
demone
djOsiRis
einarkm
fistef
Frosty
gauijul
Glaciers
gotti
gryla
Gyzmo
hamrotten
hellslayer
hoddih
hulda
Kewell
klikc
mancubus
MeSs
mrcool
Murgus
Netscream
oziaz
OZIO
perri69
Pocogirl
puzzle
rewert
Ripper
Sario
Sblender
sinnep
siquay
snorrioli
sosa
Steingeit
stufur
Trixie
uaj
valligu
Vefstjori
wbdaz
Webboy
Xavier
Zinder
ZyrbinX
Samtals 59
Hlökkum til að sjá ykkur á vellinum.
Xavier [LBFR][LiBS]