Þetta er Ion með Dynasty body kit.
Hún er með venjulegu Duckbill ASA, (Air Source Adapter) sem er skrúfgangurinn sem kúturinn skrúfast í neðan á skeftinu.
Flestir upgrade pakkar skipta þessu út fyrir ASA sem er með on/off opnun og nær ekki svona langt aftur fyrir skeftið.
Ég leitaði aðeins á smartparts.com og dynastypaintball.com og fann ekkert um Dynasty upgrade á Ion, bara body kittið, þannig að líklega er þessi “standard” fyrir utan boddíið.