Ohhh bara geggjað! Var í paintball í gær! Helvítis félagi minn skaut mig 6 sinnum á fótinn á mér í svona 1-2 metra fjarlægð! Hehe
Svo líka er svo erfitt að spila með þessar grímur, maður sér ekki rassgat útaf móðu! Þar sem maður er mikill reykingamaður var þetta mjög erfitt! :)