Grímur, öryggisgleraugu og annar fatnaður er að sjálfsögðu leyfilegur.
Kúlur og gastankar eru undanþegnir ákvæðum vopnalaga í reglugerð um litmerkibyssur.
Því hef ég túlkað þetta þannig að allt sem kemur kúlum og gasi að merkjaranum sé undanþegið.
En allt sem er hluti af merkjaranum sjálfum, gormar, gikkir, hlaup, handföng, boltar og þess háttar er háð innflutningsheimild ríkislögreglustjóra og árituðum reikningi hjá lögreglustjóra í héraði litboltafélagsins.
kv,
DaXes